send link to app

Verna - Áskrift að öryggi


4.0 ( 1600 ratings )
Finanças
Developer: Verna hf.
Livre

Öll geta notað Verna appið, óháð því hvort þú tryggir bíl hjá okkur eða ekki! Kíktu undir húddið og sjáðu hvað Verna hefur uppá að bjóða - leggðu án aukagjalda, fáðu afslætti hjá samstarfsaðilum, finndu ódýrustu bensínstöðvar og farðu á bestu verkstæðin.


Verna bíður upp á bílatryggingar og geta viðskiptavinir lækkað verðið sitt um allt að 40% miðað við markaðsverð bílatrygginga.


Með Verna appinu stýrir þú verðinu. Appið býr til ökuskor sem leiðbeinir þér hvernig þú getur bætt aksturinn og þannig lækkað verðið í hverjum mánuði.


Í Verna appinu getur þú tilkynnt tjón. Við afgreiðum tjón hratt og örugglega og oft sjálfvirkt. Þú getur spjallað við okkur í netspjalli í gegnum appið.


Þú getur boðið vinum og kunningjum að gerast viðskiptavinir Verna. Fyrir hvern vin sem þú býður lækka þínar eigin tryggingar og vinar þíns um 1.800 kr. á ári - að eilífu!